Lífið er nám
Fyrirlestur um tengsl milli daglegs lífs og náms.
Service Description
-Á nám sér eingöngu stað innan veggja skólans eða er nám út um allt? -Hvað er nám og lýkur námi einhvern tímann? -Hvernig tengjum við nám betur við daglegt líf barna? -Hvernig tengist andleg líðan barns námi? Sólveig er menntaður grunnskólakennari og hefur undanfarin ár heimakennt tveimur barna sinna. Hún aðhyllist lifandi kennsluaðferðir og lítur svo á að nám sé afar fjöbreytt ferli. Að hennar mati er nám sem snýr að líðan og sjálfsmynd barna ekki síður mikilvægt en akademískt nám. Nám er út um allt og lífið sjálft er mikið nám. Þessi fyrirlestur tekur um 1,5 klst hentar sérstaklega vel fyrir starfsmenn leiks- og grunnskóla sem og annarra. Hafið samband á solvsvav@gmail.com fyrir frekari upplýsingar.
Contact Details
solvsvav@gmail.com